Gleðilegt nýtt ár!
- Stjórnin
- Jan 4, 2024
- 1 min read

Um leið og við setjum okkar bestu nýjársóskir í loftið þá viljum við í stjórn félagsins minna á að það er fundarhlé í janúarmánuði.
Fyrsti kaffifundurinn á nýju ári verður því haldinn mánudaginn 5. febrúar nk., í Grensáskirkju kl. 20.
Endilega hafið samband ef þið hafið hugmyndir að fræðslu, skemmtun eða öðru inn á fundina okkar á árinu.
Sjáumst hressar í febrúar!



Comments