top of page
Search

Næsti fundur - 1. desember!

  • Stjórnin
  • Nov 26
  • 1 min read
ree

Hvað er betra á mánudagskvöldi í byrjun aðventu en að njóta notalegrar samveru í góðum félagsskap?

Desemberfundur Félags austfirskra kvenna í Reykjavík verður haldinn mánudaginn 1. desember 2025 kl. 20:00 í safnaðarheimili Grensáskirkju.

  • Þorvaldur Víðisson sóknarprestur Fossvogsprestakalls verður gestur fundarins.

  • Frændurnir Ásgeir og Þorkell frá Djúpavogi bjóða upp á skemmtilegt tónlistaratriði.

  • Hringskonur verða með varning til sölu á fundinum, til styrktar Barnaspítalasjóði Hringsins.

  • Jólalegar veitingar á kaffihlaðborði kvöldsins!


Aðgangseyrir 2.500 kr.

Hlökkum til að sjá ykkur!

Stjórnin

 
 
 

Comments


Austfirskar

  • Facebook

©2023 by Austfirskar. Proudly created with Wix.com

bottom of page