top of page
FÉLAG AUSTFIRSKRA KVENNA Í REYKJAVÍK


Næsti fundur - 1. desember!
Hvað er betra á mánudagskvöldi í byrjun aðventu en að njóta notalegrar samveru í góðum félagsskap? Desemberfundur Félags austfirskra kvenna í Reykjavík verður haldinn mánudaginn 1. desember 2025 kl. 20:00 í safnaðarheimili Grensáskirkju. Þorvaldur Víðisson sóknarprestur Fossvogsprestakalls verður gestur fundarins. Frændurnir Ásgeir og Þorkell frá Djúpavogi bjóða upp á skemmtilegt tónlistaratriði. Hringskonur verða með varning til sölu á fundinum, til styrktar Barnaspítalasjóð
Stjórnin
Nov 261 min read


Fjölbreytt dagskrá á nóvemberfundi
Yfir sextíu konur mættu á kaffifund félagsins mánudaginn 3. nóv. síðastliðinn enda hið sívinsæla happdrætti á dagskrá. Frábær mæting og hlý stemming. Í upphafi fundar var Eddu Lýðsdóttur, félagskonu og fyrrum stjórnarkonu í félaginu, minnst en hún lést skyndilega þann 19. október síðastliðinn. Edda var einstaklega virk í félaginu og verður hennar sárt saknað. Hrafnhildur Hreinsdóttir mætti á fundinn og kynnti barnabækur sem hún hefur skrifað og gefið út um stúlkuna Gling Gló
Stjórnin
Nov 261 min read


Sumarlandið hefur fengið góðan liðsauka
Edda Lýðsdóttir, fyrrum stjórnarkona og félagskona í Félagi austfirskra kvenna í Reykjavík um langt árabil, er látin. Útför Eddu fer fram frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði fimmtudaginn 30. október kl. 13:00. Edda var mjög virk í félaginu og mætti vel á fundi. Hún var kvenna hressust á fundi félagsins nú í byrjun október sl. og því kom andlátsfregnin okkur öllum í opna skjöldu. Á októberfundinum var bleikt þema og Edda tók auðvitað fullan þátt í stemmingunni. Hún mætti í fallegri
Stjórnin
Oct 281 min read


Hugguleg stemning á októberfundi félagsins
Hugrekki, sjálfstraust, hrós og kærleikur voru í öndvegi á októberfundi félagsins 6. október sl. Fundurinn gaf gott í hjartað og var...
Stjórnin
Oct 91 min read


Austfirskar skvísur tóku Akranes með trompi!
Þrjátíu skvísur úr Félagi austfirskra kvenna í Reykjavík lögðu land undir fót laugardaginn 13. september, í dagsferð félagsins sem bar...
Stjórnin
Sep 211 min read


Skvísuferð á Skagann 13. september
Þá styttist heldur betur í Skvísuferð á Skagann, dagsferð félagsins upp á Akranes laugardaginn 13. september nk. Brottför verður frá...
Stjórnin
Sep 52 min read


Félagið gefur til Píeta samtakanna
Fyrsti fundur félagsins á þessar haustönn var ekkert minna en frábær enda á fimmta tug frábærra kvenna mættur til leiks! Á fundinum var...
Stjórnin
Sep 22 min read


Hauststarfið fer af stað!
Mánudaginn 1. september nk. verður fyrsti kaffifundur félagsins á þessari haustönn. Fundurinn verður sem fyrr haldinn í Safnaðarheimili...
Stjórnin
Aug 271 min read


Fjölmennt á aprílfundi
Yfir 50 austfirskar konur mættu á aprílfund félagsins 3. apríl sl. Það var því kátt á hjalla og mikið skrafað enda vor í lofti. Á fundinn...
Stjórnin
Apr 131 min read


Vel heppnaður aðalfundur
Aðalfundur Félags austfirskra kvenna í Reykjavík fór fram 3. mars síðastliðinn í safnaðarsal Grensáskirkju. Frábær mæting var á fundinn...
Stjórnin
Mar 231 min read


Það stefnir í fjölmennan aðalfund!
Það stefnir í fjölmennan aðalfund mánudaginn 3. mars nk. í safnaðarsal Grensáskirkju. Virkilega gaman að sjá hversu margir hafa áhuga á...
Stjórnin
Feb 271 min read


Aðalfundur 2025
Aðalfundur Félags austfirskra kvenna í Reykjavík verður haldinn í safnaðarsal Grensáskirkju mánudaginn 3. mars kl. 19:00 . Aðgangseyrir...
Stjórnin
Feb 192 min read


Ein Beta hlaut glaðning og önnur Beta gaf glaðning
Elísabet Magnúsdóttir og Oddný Vala Kjartansdóttir, formaður félagsins Febrúarfundur félagsins fór fram mánudaginn 3. febrúar sl. í...
Stjórnin
Feb 52 min read


Gleðilega jólahátíð!
Frábært ár er senn á enda í félagsstarfi Félags austfirskra kvenna í Reykjavík. Félagið hefur dafnað og vaxið á árinu og hefur þátttakan...
Stjórnin
Dec 24, 20242 min read


Jólafundur í gulri veðurviðvörun!
Yfir 50 konur létu gula veðurviðvörun ekki stöðva sig og mættu á jólafund félagsins 2. desember sl. Það eru sko töggur í austfirskum...
Stjórnin
Dec 4, 20242 min read


Jólafundur félagsins verður 2. desember
Desemberfundur Félags austfirskra kvenna í Reykjavík verður haldinn í safnaðarheimili Grensáskirkju mánudaginn 2. desember kl. 20:00. Það...
Stjórnin
Dec 1, 20241 min read


Frábær nóvemberfundur að baki!
Það var smekkfullur salur af austfirskum konum í Grensáskirkju mánudaginn 4. nóvember sl. Um 70 konur mættu til fundar enda mjög flott...
Stjórnin
Nov 5, 20241 min read


Spennandi dagskrá á nóvemberfundi félagsins!
Það styttist í nóvemberfund félagsins. Hann verður haldinn í safnaðarheimili Grensáskirkju mánudaginn 4. nóvember kl. 20:00 . Ýmislegt...
Stjórnin
Oct 27, 20241 min read


Sonja Berg - minning
Sonja Berg, fyrrum formaður Félags austfirskra kvenna í Reykjavík, lést 3. október síðastliðinn og var útförin gerð frá Grensáskirkju í...
Stjórnin
Oct 23, 20241 min read


Merkisafmæli félagskonu
Stjórn félagsins hefur þann háttinn á að færa félagskonum sem eiga merkisafmæli á milli funda örlítinn glaðning frá félaginu sem...
Stjórnin
Oct 16, 20241 min read
bottom of page