top of page
FÉLAG AUSTFIRSKRA KVENNA Í REYKJAVÍK


Jólafundurinn er framundan!
Þá er jólafundur félagsins framundan en hann verður haldinn í safnaðarheimili Grensáskirkju mánudaginn 4. desember nk. kl. 20. Við vekjum...
Stjórnin
Nov 28, 20231 min read


Jólablað Húsfreyjunnar er komið út!
Loksins! Jólablað Húsfreyjunnar 2023 er komið út! Eins og þið flestar vitið og munið þá er í blaðinu umfjöllun um félagið okkar og...
Stjórnin
Nov 27, 20231 min read


Notalegur nóvemberfundur að baki
Hátt í 60 austfirskar konur mættu til kaffifundar félagsins 6. nóvember sl. í safnaðarheimili Grensáskirkju. Frábær mæting hefur verið á...
Stjórnin
Nov 8, 20232 min read


Spennandi dagskrá framundan á nóvemberfundi félagsins!
Mánudaginn 6. nóvember kl. 20:00, verður nóvemberfundur félagsins haldinn í safnaðarheimili Grensáskirkju. Minnt er á að fundir félagsins...
Stjórnin
Nov 3, 20231 min read


Minningarkort félagsins
Við viljum góðfúslega minna á minningarkort Félags austfirskra kvenna í Reykjavík, sem eru til sölu hjá félaginu. Minningarkort eru...
Stjórnin
Oct 9, 20231 min read


Húsfyllir á októberfundi félagsins!
Októberfundur félagsins fór fram í gær, 2. október, kl. 20. Fundurinn var að þessu sinni haldinn í safnaðarheimili Grensáskirkju, sem...
Stjórnin
Oct 3, 20232 min read


Jólalegur októberfundur - já þið lásuð rétt!
Nú líður að októberfundi félagsins sem haldinn verður mánudaginn 2. október á hefðbundnum tíma kl. 20:00. Fundurinn verður hins vegar...
Stjórnin
Sep 26, 20232 min read


Haustferðin varð haustlægð að bráð :-/
Í kvöld kom stjórn félagsins saman til að ræða stöðuna sem komin er upp vegna slæmrar veðurspár á laugardaginn, þegar haustferð félagsins...
Stjórnin
Sep 12, 20232 min read


Bangsar á austurleið
Í sumarhléi félagsstarfsins prjónuðu félagskonur sjúkrabílabangsa fyrir sjúkrabílinn á Vopnafirði, sem Slökkvilið Vopnafjarðar hefur...
Stjórnin
Sep 8, 20231 min read


Heimasíðu hleypt af stokkunum á septemberfundi félagsins!
Það var mikil stemming á septemberfundi félagsins í gær, 4. september þar sem á fimmta tug austfirskra kvenna kom saman á fyrsta fundi...
Stjórnin
Sep 5, 20232 min read


Styrkur til fjölskyldna á Neskaupstað til að mæta fjárhagstjóni vegna snjófljóða
Á aprílfundi félagsins var samþykkt að félagið styrkti söfnun Rótarýklúbbs Neskaupstaðar um kr. 100.000,- en klúbburinn setti af stað...
Stjórnin
Aug 31, 20231 min read


Fræðsluerindi og falleg tónlist á maífundi félagsins
Maífundur félagsins fór fram 8. maí sl. og var vel mætt á fundinn eða um 40 konur. Ásgerður Guðmundsdóttur íþróttakennari og...
Stjórnin
May 9, 20231 min read


Garnkynning og tónlistarflutningur á aprílfundi
Aprílfundur félagsins fór fram 3. apríl síðastliðinn og mættu á hann 25 konur. Margar konur voru á ferð og flugi um heiminn enda páskar...
Stjórnin
Apr 6, 20231 min read


Aðalfundur félagsins 2023
Aðalfundur Félags austfirskra kvenna var haldinn í safnaðarheimili Grensáskirkju mánudaginn 6. mars 2023. Þangað mættu 42 félagskonur og...
Stjórnin
Mar 11, 20231 min read
Velkomin á vefsíðu Félags austfirskra kvenna í Reykjavík
Skjáumst! segja menn stundum í gríni þegar fundað er í gegnum fjarfundabúnað, með tilvísun í að þá er fólk ekki að sjást eða hittast í...
Stjórnin
Mar 7, 20232 min read
bottom of page