top of page
FÉLAG AUSTFIRSKRA KVENNA Í REYKJAVÍK


Góðir gestir á októberfundi félagsins
Það var vel mætt á kaffifund félagsins mánudagskvöldið 7. október sl. Í tilefni af bleikum október þá var bleiki liturinn allsráðandi á...
Stjórnin
Oct 16, 20241 min read


Bleikur októberfundur
Októberfundur félagsins verður haldinn í safnaðarheimili Grensáskirkju mánudaginn 7. október nk. kl. 20:00. Októbermánuður er tileinkaður...
Stjórnin
Sep 30, 20241 min read


Félagsstarfið rúllar af stað eftir sumarhlé
Septemberfundur Félags austfirskra kvenna í Reykjavík fór fram í Grensáskirkju mánudaginn 2. september síðastliðinn. Á fundinum var...
Stjórnin
Sep 8, 20242 min read


Septemberfundur framundan!
Nú rúllum við hauststarfinu af stað í Félagi austfirskra kvenna í Reykjavík, með kaffifundi septembermánaðar mánudaginn 2. september kl....
Stjórnin
Aug 29, 20241 min read


Blóðþrýstingsmælarnir afgreiddir
Á aðalfundi félagsins síðastliðið vor var samþykkt að gefa Heilbrigðisstofnun Austurlands fimm blóðþrýstingsmæla til heimahjúkrunar á...
Stjórnin
Aug 16, 20241 min read


Dásamleg dagsferð í Borgarfjörðinn
Laugardaginn 25. maí síðastliðinn lögðu 35 hressar félagskonur af stað í rútu frá Grensáskirkju í dagsferð félagsins í Borgarfjörðinn....
Stjórnin
May 30, 20241 min read


Skemmtiferð í Borgarfjörðinn 25. maí nk.
Framundan er langþráð dagsferð Félags austfirskra kvenna í Rvík. Um er að ræða laugardaginn 25. maí nk. og er Borgarfjörðurinn fagri...
Stjórnin
Apr 30, 20241 min read


Frábær mæting á aprílfund félagsins
Yfir fimmtíu konur mættu á aprílfund félagsins 8. apríl sl. Það var vorhugur í mannskapnum enda var fyrirhuguð dagsferð félagsins kynnt....
Stjórnin
Apr 14, 20241 min read


Styrkur til stuðningsfélagsins Krafts
Á aðalfundi Félags austfirskra kvenna í marsmánuði var samþykkt að styrkja Stuðningsfélagið Kraft um 300.000 krónur. Meginmarkmið Krafts...
Stjórnin
Apr 9, 20242 min read


Aprílfundurinn verður 8. apríl nk.
Aprílfundur félagsins verður haldinn mánudaginn 8. apríl nk. kl. 20 í Grensáskirkju. Á fundinum verður spilabingó með fjölbreyttum...
Stjórnin
Apr 1, 20241 min read


Fjör á aðalfundi félagsins!
Það voru glitrandi fínar konur sem stormuðu til aðalfundar Félags austfirskra kvenna mánudaginn 4. mars sl. enda glimmerþema á fundinum....
Stjórnin
Mar 7, 20241 min read


Aðalfundurinn hefst kl. 19:00!
Nú styttist í aðalfund félagsins. Hann hefst kl. 19:00 mánudaginn 4. mars í Grensáskirkju. Fundurinn hefst klukkustund fyrr en...
Stjórnin
Mar 3, 20241 min read


Aðalfundur 2024
Aðalfundur Félags austfirskra kvenna í Reykjavík verður haldinn mánudaginn 4. mars 2024, í safnaðarsal Grensáskirkju. Athugið að...
Stjórnin
Feb 21, 20241 min read


Aðalfundur félagsins verður 4. mars nk. í Grensáskirkju
Endilega takið kvöldið frá strax. Aðalfundarboð með dagskrá og upplýsingum um fyrirkomulag og tímasetningar verður birt hér á heimasíðu...
Stjórnin
Feb 11, 20241 min read


Frábær febrúarfundur
Þrátt fyrir vetrarfærð og skammdegi þá var frábær mæting á fyrsta fund félagsins á nýju ári. Ríflega 40 konur mættu til fundar og var góð...
Stjórnin
Feb 7, 20242 min read


Febrúarfundur framundan
Jæja, þá er okkur ekki lengur til setunnar boðið. Kominn er tími til að keyra í gang félagsstarf ársins af fullum krafti. Við boðum til...
Stjórnin
Feb 1, 20241 min read


Gleðilegt nýtt ár!
Um leið og við setjum okkar bestu nýjársóskir í loftið þá viljum við í stjórn félagsins minna á að það er fundarhlé í janúarmánuði....
Stjórnin
Jan 4, 20241 min read


Þórunn Jónsdóttir 90 ára
Í dag, þann 21. desember, fagnar Þórunn Jónsdóttir, félagskona í Félagi austfirskra kvenna í Reykjavík, 90 ára afmæli sínu. Af því...
Stjórnin
Dec 21, 20231 min read


Sigrún Haraldsdóttir 100 ára!
Í dag, 14. desember, fagnar okkar kæra Sigrún Haraldsdóttir, félagskona í Félagi austfirskra kvenna í Reykjavík, 100 ára afmæli sínu....
Stjórnin
Dec 14, 20231 min read


Hátíðlegur jólafundur
Jólafundur félagsins fór fram mánudaginn 4. desember sl. Frábær mæting var á fundinn enda dagskráin bæði fjölbreytt og hátíðleg. Það má...
Stjórnin
Dec 11, 20232 min read
bottom of page